Erindi Eddu Óskarsdóttur: Menntun fyrir alla – hvert erum við komin?

Í niðurstöðum úttektar Evrópumiðstöðvar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi, sem framkvæmd var á árunum 2015-17, eru ábendingar um hvernig megi forgangsraða aðgerðum til að þróa skólastefnuna frekar hér á landi. Í þessu erindi mun Edda fjalla um stöðuna á þessum aðgerðum, hvað hefur verið gert nú þegar og hvað er í deiglunni. Jafnframt mun hún skoða stöðuna í nokkrum Evrópulöndum til samanburðar.

Scroll to Top