Ferðalag í Íslenska skólakerfið

Í tengslum við Utís ráðstefnuna 2022, sem haldin var nú í september, voru gerðar sextán stuttmyndir um þróunarverkefni í skólum hér á landi, bæði leik-, grunn- og framhaldsskólum.

Samtök áhugafólks um skólaþróun styrktu þetta verkefni og fengu leyfi til að birta þær hér á heimasíðunni, sjá hér: https://vimeo.com/showcase/9828936 

Kjörið er að nota þetta fjölbreytta efni á kennara- eða starfsmannafundum, eða í tengslum við aðra starfsþróun.

Scroll to Top