Fimm kennarar tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Fimm kennarar eru tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 fyrir framúrskarandi kennslu:

Þau sinna umsjónarkennslu, sérkennslu, leikskólakennslu, stærðfræðikennslu, upplýsingatækni, raungreina- og vísindakennslu eða kenna áhugaverð valnámskeið á unglingastigi.

Við þökkum þeim fyrir að leggja sitt af mörkum við að vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skólastarfi með börnum og unglingum.

Scroll to Top