Fyrirlestur Barböru Laster

Growing Confident & proficient Icelandic readers & writers … citizens
Opinn VEFfyrirlestur mánudaginn 24. ágúst, kl. 15.00-16.00/16.30.
Eins og mörg ykkar vitið varð að fresta ráðstefnunni Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp? sem halda átti 14. ágúst sl. Stefnt er að því að halda ráðstefnuna að ári. Engu að síður var ákveðið að nýta boð eins aðalfyrirlesarans, dr. Barböru Laster, prófessors við Towson háskólann í Baltomore, um að senda fyrirlestur hennar út í opnum aðgangi, mánudaginn 24. ágúst, kl. 15.00-16.30.
Vefslóðin á fyrirlesturinn: https://eu01web.zoom.us/j/5697887236
Fundanúmer (Meeting ID) ef á þarf að halda: 569 788 7236
Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Í lokin verður mögulegt að bera fram spurningar. Nánari upplýsingar um Barböru Laster er að finna á þessari slóð: https://skolathroun.is/radstefnur/oll-bornin-okkar-hvernig-komum-vid-til-mots-vid-fjolbreyttan-nemendahop/um-barboru-laster/
Fyrirlesturinn er í boði Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.