Yfirlit um Íslensku menntaverðlaunin 2020.
Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum:
- Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur
- Tilnefningar
- Verðlaunin fékk Dalskóli
- Framúrskarandi kennari
- Tilnefningar
- Verðlaunin fékk Birte Harksen
- Framúrskarandi þróunarverkefni
- Tilnefningar
- Verðlaunin fékk Smiðjan í skapandi skólastarfi (Langholtsskóli)
- Hvatningarverðlaun
- Verðlaunin fengu Ingvi Hrannar Ómarsson og UTÍS hópurinn