Menntun til framtíðar

Upplýsingar um greiðslu ráðstefnugjalds, kr. 2.500.-:

Gjaldið má greiða með því að leggja inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda skýringu á millifærslu á þetta netfang: skolastofan(hjá)skolastofan.is. Vinsamlega setjið þessa skýringu við greiðsluna: Ráðstefna

Málstofudagskráin

Menntun til framtíðar – dagskrá málstofa
Stofa nr. 14.15-14.55 Málstofur I 15.05-15.45 Málstofur II 15.55-16.35 Málstofur III
251 Nemendur á milli mála. Valgerður Garðarsdóttir MH Hinsegin orðræða. Guðjón Ragnar Jónasson MR og Jón Ingvar Kjaran HÍ Samstarf skóla og vinnustaða – Stöðluð vinnubrögð, sameiginleg ábyrgð þriggja aðila. Jóhannes Árnason VMA
251 Móttaka framhaldsskólanemenda sem eru flóttamenn eða með alþjóðlega vernd: Hvernig er best að standa að móttöku þeirra? Heiðrún Tryggvadóttir og Stella Hjaltadóttir MÍ Kynheilbrigði í framhaldsskólum. Anna Eir Guðfinnudóttir FVA Um rannsókn í FAS og verkefnið ADVENT. Halldóra Halldórsdóttir HÍ
254 Skiptidagar, nýjar leiðir í kennslu miðaldabókmennta. Guðrún Nordal HÍ Hvernig grunnþættir menntunar í aðalnámskrá 2011 birtust í skólanámskrá og skólastofunni í einum framhaldsskóla. Hildigunnur Gunnarsdóttir Kvennaskólinn Virkni nemenda og viðmót kennara í framhaldsskólum. Hafrún Hafliðadóttir, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson HÍ
254 „Allt orkar tvímælis þá er gert er“: Samvinnunám í Brennu-Njáls sögu. Hjördís Alda Hreiðarsdóttir og Sigurrós Erlingsdóttir MS Að læra um lýðræði – í lýðræði. G. Rósa Eyvindardóttir MS Notkun samfélagsmiðla við vinnustaðaþjálfun nemenda  – samstarf skóla, fyrirtækja og nemenda. Harpa Birgisdóttir, Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir og Hulda Hafsteinsdóttir VMA
255 Stefna um aukið sjálfstæði framhaldsskóla – þversagnir hugmyndafræði og veruleika. Kolfinna Jóhannesdóttir MMS Áhugasamir og skapandi nemendur í líffræði. Þóra Víkingsdóttir MS Vefbækur – gagnvirkar rafrænar námsbækur. IÐNÚ
255 Forysta skólastjórnenda í framhaldsskólum – áherslur um þróun náms og kennslu. Ólafur Ingi Guðmundsson, Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir HÍ Tilfinningaþættir sem áhrifavaldar í námi og leiðir til að taka tillit til þessara þátta við uppbyggingu kennslu í raungreinaáföngum. Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir FAS Framhaldsskólabrú. Björk Ingadóttir, Tinna Sigurjónsdóttir og Vibeke Svala Kristinsdóttir FMOS
256 Íslenska, tækni og vísindi. Helga Birgisdóttir TS Fjölbreyttir kennsluhættir. Þorbjörg Ragnarsdóttir FVA Menntabúðir SamNOR. Anna Eyfjörð Eiríksdóttir og Eva Harðardóttir MA
256 Kynning á Sprotasjóðsverkefninu Skapandi íslenska – MTR krakkarásin. Inga Eiríksdóttir MTR Leiðsagnarnám og námsmenning um námskraft nemenda. Hjördís Þorgeirsdóttir MS Innleiðing leiðsagnarnáms í MS í kjölfar nýrrar námsskrár og nýs þriggja anna kerfis. Helga Sigríður Þórsdóttir MS
28 Orðaforði í ensku. Björk Ingadóttir, Elín Eiríksdóttir, Helena María Smáradóttir og Hrafnhildur Þórhallsdóttir FMOS Framhaldsskólanemendur sem gera hlé á námi: Einkenni og námsframvinda. Ásbjörn Örvar Þorláksson og Kristjana Stella Blöndal HÍ Hvernig má efla stafræna borgaravitund? Hólmfríður Bára Bjarnadóttir FÁ
28 Pólskuáfangi á framhaldsskólastigi. Súsanna Margrét Gestsdóttir FÁ Framhaldsskóli á hreyfingu – Minna er meira. Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson og Hanna Sigrún Helgadóttir Laugar Kvikmyndafræði og kennsla með kvikmyndum. Arnar Elísson FMOS

Menntun til framtíðar

Ráðstefna í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 20. september, kl. 12.30-18.00

Skráning er hér.