Upplýsingar um greiðslu ráðstefnugjalds, kr. 2.500.-:
Gjaldið má greiða með því að leggja inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda skýringu á millifærslu á þetta netfang: skolastofan(hjá)skolastofan.is. Vinsamlega setjið þessa skýringu við greiðsluna: Ráðstefna
Málstofudagskráin
Menntun til framtíðar – dagskrá málstofa | |||||
Stofa nr. | 14.15-14.55 Málstofur I | 15.05-15.45 Málstofur II | 15.55-16.35 Málstofur III | ||
251 | Nemendur á milli mála. Valgerður Garðarsdóttir MH | Hinsegin orðræða. Guðjón Ragnar Jónasson MR og Jón Ingvar Kjaran HÍ | Samstarf skóla og vinnustaða – Stöðluð vinnubrögð, sameiginleg ábyrgð þriggja aðila. Jóhannes Árnason VMA | ||
251 | Móttaka framhaldsskólanemenda sem eru flóttamenn eða með alþjóðlega vernd: Hvernig er best að standa að móttöku þeirra? Heiðrún Tryggvadóttir og Stella Hjaltadóttir MÍ | Kynheilbrigði í framhaldsskólum. Anna Eir Guðfinnudóttir FVA | Um rannsókn í FAS og verkefnið ADVENT. Halldóra Halldórsdóttir HÍ | ||
254 | Skiptidagar, nýjar leiðir í kennslu miðaldabókmennta. Guðrún Nordal HÍ | Hvernig grunnþættir menntunar í aðalnámskrá 2011 birtust í skólanámskrá og skólastofunni í einum framhaldsskóla. Hildigunnur Gunnarsdóttir Kvennaskólinn | Virkni nemenda og viðmót kennara í framhaldsskólum. Hafrún Hafliðadóttir, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson HÍ | ||
254 | „Allt orkar tvímælis þá er gert er“: Samvinnunám í Brennu-Njáls sögu. Hjördís Alda Hreiðarsdóttir og Sigurrós Erlingsdóttir MS | Að læra um lýðræði – í lýðræði. G. Rósa Eyvindardóttir MS | Notkun samfélagsmiðla við vinnustaðaþjálfun nemenda – samstarf skóla, fyrirtækja og nemenda. Harpa Birgisdóttir, Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir og Hulda Hafsteinsdóttir VMA | ||
255 | Stefna um aukið sjálfstæði framhaldsskóla – þversagnir hugmyndafræði og veruleika. Kolfinna Jóhannesdóttir MMS | Áhugasamir og skapandi nemendur í líffræði. Þóra Víkingsdóttir MS | Vefbækur – gagnvirkar rafrænar námsbækur. IÐNÚ | ||
255 | Forysta skólastjórnenda í framhaldsskólum – áherslur um þróun náms og kennslu. Ólafur Ingi Guðmundsson, Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir HÍ | Tilfinningaþættir sem áhrifavaldar í námi og leiðir til að taka tillit til þessara þátta við uppbyggingu kennslu í raungreinaáföngum. Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir FAS | Framhaldsskólabrú. Björk Ingadóttir, Tinna Sigurjónsdóttir og Vibeke Svala Kristinsdóttir FMOS | ||
256 | Íslenska, tækni og vísindi. Helga Birgisdóttir TS | Fjölbreyttir kennsluhættir. Þorbjörg Ragnarsdóttir FVA | Menntabúðir SamNOR. Anna Eyfjörð Eiríksdóttir og Eva Harðardóttir MA | ||
256 | Kynning á Sprotasjóðsverkefninu Skapandi íslenska – MTR krakkarásin. Inga Eiríksdóttir MTR | Leiðsagnarnám og námsmenning um námskraft nemenda. Hjördís Þorgeirsdóttir MS | Innleiðing leiðsagnarnáms í MS í kjölfar nýrrar námsskrár og nýs þriggja anna kerfis. Helga Sigríður Þórsdóttir MS | ||
28 | Orðaforði í ensku. Björk Ingadóttir, Elín Eiríksdóttir, Helena María Smáradóttir og Hrafnhildur Þórhallsdóttir FMOS | Framhaldsskólanemendur sem gera hlé á námi: Einkenni og námsframvinda. Ásbjörn Örvar Þorláksson og Kristjana Stella Blöndal HÍ | Hvernig má efla stafræna borgaravitund? Hólmfríður Bára Bjarnadóttir FÁ | ||
28 | Pólskuáfangi á framhaldsskólastigi. Súsanna Margrét Gestsdóttir FÁ | Framhaldsskóli á hreyfingu – Minna er meira. Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson og Hanna Sigrún Helgadóttir Laugar | Kvikmyndafræði og kennsla með kvikmyndum. Arnar Elísson FMOS |