Nýr vefur

Eins og sjá má hefur heimasíðan okkar breytt um svip. Tryggvi Brian Thayer hjá Menntamiðju hefur verið okkur innan handar um þetta verk. Við kunnum honum miklar þakkir fyrir.