Aðalfundur 2023
Boðað er til aðalfundar Samtaka áhugafólks um skólaþróun í samkomusal Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 17.00-19.00.
Boðað er til aðalfundar Samtaka áhugafólks um skólaþróun í samkomusal Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 17.00-19.00.
Ráðstefna haldin 10. nóvember 2023 kl. 13:00-19:00 á Hótel Natura, Reykjavík Á ráðstefnunni verða kynntar niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á gæðum
Dagskrá Aðgangur að dagskrá í streymi Ráðstefnustjóri: Rósa Ingvarsdóttir, skólastjóri Helgafellsskóla 9.00-9.10 Ávarp og setning Ásmundur Einar Daðason,
Vakin er athygli á því að nýlega hafa birst fjórar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum í Skólaþráðum: Fyrst er að
Nóvemberráðstefna (ársþing) Samtaka áhugafólks um skólaþróun var að þessu sinni helguð mótun menntastefnu til 2030. Í Reykjavík er verið að leggja lokahönd á slíka stefnumörkun og fram hefur komið að
Upplýsingar um greiðslu ráðstefnugjalds, kr. 2.500.-: Gjaldið má greiða með því að leggja inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda skýringu á millifærslu á þetta netfang: skolastofan(hjá)skolastofan.is. Vinsamlega
Dagskrá Föstudagur 7. nóvember Kl. 15.00Tónlistaratriði og þingsetning í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Sigtryggur Kjartansson leikur á píanó. Marína Ósk Þórólfsdóttir syngur, undirleikari er Örvar Ingi Jóhannesson. Þingsetning: Sóley Halla Þórhallsdóttir aðstoðarskólastjóri
Hér er aðgangur að samtali og spurningum á ráðstefnunni: https://www.menti.com/alob4ec3ifan Nánari upplýsingar um ráðstefnuna Smellið hér til að fylgjast með dagskránni á Teams (Meeting ID: 328 879 987 79) Skráning
Kl. 9.00 Setning: Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla og Aðalheiður Stefánsdóttir, varaformaður Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Kl. 9.10-10.10 Elfa Ingvadóttir, Brynhildur Sigurðardóttir, Heiða Björg Árnadóttir,Linda María Jensen og Ninna Stefánsdóttir: Samþætting
Samskipti heimila og skóla Ráðstefna Heimilis og skóla og Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Hlégarði í Mosfellsbæ föstudaginn 3. nóvember, kl. 14.00‒18.00. Ráðstefnan var með þjóðfundarsniði og byggðist á virkri þátttöku fundargesta þar sem
Pósthólf 30, 270 Mosfellsbær
Sími 896 3829