
Fréttabréf í nóvember 2020
Íslensku menntaverðlaunin 2020 Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Íslensku menntaverðlaunin 2020 hafa verið veitt að nýju
Íslensku menntaverðlaunin 2020 Vonandi hefur það ekki farið fram hjá neinum að Íslensku menntaverðlaunin 2020 hafa verið veitt að nýju
Íslensku menntaverðlaunin hafa verið afhent. Verðlaunaafhendinguna má sjá hér: Sjá nánar um verðlaunahafana hér: Framúrskarandi skóli: Dalskóli Framúrskarandi kennari: Birte
Nóvemberráðstefnu aflýst Í ljósi faraldursins – Covid 19 – hefur verið ákveðið að efna ekki til ráðstefnu í nóvember, eins
Samskipti heimila og skóla Ráðstefna Heimilis og skóla og Samtaka áhugafólks um skólaþróun í Hlégarði í Mosfellsbæ föstudaginn 3. nóvember, kl. 14.00‒18.00. Ráðstefnan var með þjóðfundarsniði og byggðist á virkri þátttöku fundargesta þar sem
Málþing um starf og verkefni skólarannsókna- og skólaþróunardeildar menntamálaráðuneytisins í Veröld – húsi Vigdísar, laugardaginn 12. maí 2018, kl. 13.00-17.00 Málþinginu var ætlað að varpa ljósi á áhrif skólarannsókna- og
Skráning á mál- og vinnustofur á ráðstefnunni Öll börnin okkar 14. ágúst Smellið á Skráning við þá mál- eða vinnustofu sem þið hafið áhuga á að sækja (nánari lýsingar á
Þann 14. ágúst héldu Samtök áhugafólks um skólaþróun ágústráðstefnu sína í samstarfi við RANNUM. Þar var snjalltæknin til skoðunar, möguleikar hennar, áskoranir og sóknarfæri. Yfirskrift ráðstefnunnar var: Snjallt skólastarf – möguleikar
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Félags um starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund, miðvikudaginn 6. nóvember 2019, kl. 15.00 Fyrirlestrar, fræðslufundir, stutt og löng námskeið, einingabær námskeið, netnámskeið, fagfundir,
Pósthólf 30, 270 Mosfellsbær
Sími 896 3829