Vakin er athygli á ráðstefnu um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta. Ráðstefnan er haldin í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæhttp://www.fmos.is/
21. maí 2015, kl. 12.30 – 17.00.
Ráðstefnan er m.a. ætluð skólafólki, hönnuðum og sveitarstjórnarmönnum. Markmiðið er að leiða saman ólíka aðila í umræðu um hönnun skólabygginga sem kjöraðstæður fyrir nám.
Samstarfsaðilar: Samtök áhugafólks um skólaþróun, Arkitektafélag Íslands, Kennarasamband Íslands, Mosfellsbær, Samtök ísl. sveitarfélaga og Rannsóknastofa um þróun skólastarfs.
Sjá nánar á þessari slóð: http://menntavisindastofnun.hi.is/throun_skolastarfs/skolabyggingar_og_kennsluhaettir