Ráðstefnur
Á hverju ári gangast Samtök áhugafólks um skólaþróun fyrir nokkrum ráðstefnum. Fastir liðir eru tveir, ágústráðstefna og ársþing, sem yfirleitt hefur verið haldið í nóvember. Margir þessara viðburða eru í samstarfi við aðra aðila.
Hér má sjá yfirlit yfir þær ráðstefnur sem Samtökin hafa haldið eða komið að:
2020
- Afmælismálþing um starfendarannsóknir
- Öll börnin okkar: Hvernig komum við til móts við fjölbreyttan nemendahóp?
2019
- Starfsþróun kennara: Hvar eru tækifærin?
- Menntun til framtíðar: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum
- Snjallt skólastarf – möguleikar og áskoranir nýrrar tækni
2018
- Ráðstefna um mótun menntastefnu
- Skólaumbætur í deiglu (ráðstefna styrkt af samtökunum)
- Ber er hver að baki: Vinnustofa um teymiskennslu
2017
- Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum
- Lykilhæfni – leiðir og leiðsögn
- Sáttmáli um samstarf: Samskipti heimila og skóla
2016
- Tökum höndum saman – ráðstefna 12. ágúst 2016
- Ráðstefna um málörvun, læsi og fjöltyngi …
- Stóru málin í skólastofunni
2015
2014
2013
- Tilbúin fyrir tæknina
- Stóri leikskóladagurinn
- Þarf skólinn að vera skemmtilegur?
- Dagskrá um skapandi skólastarf
2012
2011
- Árangur og gæði í skólastofunni
- Stóri leikskóladagurinn 2011
- Ný námskrá: Boðar hún breytingar?
- Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi?
2010
- Gæði eða geymsla? Ráðstefna um starfshætti tómstundaheimila (dægradvalar, lengdrar viðveru, frístundaheimila)
- Að vaxa í starfi: Starfendarannsóknir
- Það skal vanda sem lengi á að standa
- Eiga nemendur að skilja tilfinningarnar eftir heima?
- Vinnum saman þvert á greinar
- Ársþingið 2010: Ný stefna í menntamálum
2009
- Listir og sköpun í skólastarfi
- Ársþingið 2009: Hegðun og samskipti í skólastarfi
- Stóri leikskóladagurinn: Leikskóli og samfélag
2008
- Ráðstefna um starfendarannsóknir
- Námstefnur um lesskilning – haust 2008
- Ársþingið 2008: Nemandinn á 21. öldinni
2007
- Námstefna um vettvangsnám og útikennslu
- Ráðstefna um námsmat í framhaldsskólum
- Ársþing: Hreyfing og leikir
2006
- Ráðstefna um námsmat
- Ársþing: Lýðræði í skólastarfi