Afmælismálþing um starfendarannsóknir

ÞVÍ MIÐUR VARÐA AÐ FRESTA ÞESSUM VIÐBURÐI

Menntaskólinn við Sund og Samtök áhugafólks um skólaþróun halda fund í Menntaskólanum við Sund miðvikudaginn 29. apríl 2020 kl. 15:00-17:30 í tilefni af 15 ára starfsafmæli starfendarannsóknarhóps MS og 50 ára starfsafmæli MS.

 

 

Dagskrá:

Kl. 15:00-16:00 Jean McNiff prófessor og alþjóðlegur sérfræðingur: Action Research in the Classroom

Kl. 16:00-16:30 Hjördís Þorgeirsdóttir félagsfræðikennari við MS: Starfendarannsóknir í MS í 15 ár

Kl. 16:30- 17:30 Umræður í hópum og léttar veitingar