Framhaldsskóli í þróun: Ráðstefna um rannsóknir og nýbreytni í framhaldsskólum

Haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 22. september 2017 kl. 12:30–17:30

Að ráðstefnunni stóðu:

  • Félag framhaldsskólakennara
  • Félag stjórnenda í framhaldsskólum
  • Skólameistarafélag Íslands
  • Samtök áhugafólks um skólaþróun
  • Námsbraut Háskóla Íslands um kennslufræði framhaldsskóla og háskóla
  • Rannsóknastofa um þróun skólastarfs
  • Rannsóknarhópur um starfshætti í framhaldsskólum
  • Norræna öndvegissetrið Justice Through Education in the Nordic Countries (JustEd)

Dagskrá

Kl. 12:00 Opnað fyrir móttöku ráðstefnugesta

Kl. 12:30 Ráðstefnan sett – ávörp

Kl.12:45–13:30 Kalle Nieminen sérfræðingur hjá finnska nýsköpunarsjóðnum Sitra flytur lykilerindi sem hann nefnir á ensku: Education innovations under the complex future.

No one knows what the future looks like, but some signs of major change-related phenomena are already visible. Globalization and migration, technological changes and the ageing of the population are some of the key trends that are shaping the future of our societies. We are moving from the simple and linear world towards a fast changing, complex environment. Education plays a fundamental role in our societies now and even more in the future. At the same time, it is certain that the 20th century education system is not the one that will work at the 21st century. In order to respond to future challenges and opportunities we need systems that are agile and ready to experiment. The future of education is in our hands.

Kl. 13:30–13:40 Fyrirspurnir til fyrirlesara

Kl. 13:40–14:10 Kaffihlé

Eftir kaffihlé verða þrjár málstofulotur

Tími fyrir hverja málstofu er 40 mínútur þar sem tvö erindi eru á dagskrá, gert er ráð fyrir 12–15 mín kynningu og síðan 5–8 mín umræðum um hvort erindi.

Kl. 14:10–14:50 Málstofur I – 7 samhliða málstofur

Kl. 14:55–15:35 Málstofur II – 6 samhliða málstofur

Kl. 15:40 –16:20 Málstofur III – 6 samhliða málstofur

Kl. 16:30–17:30 Ráðstefnuslit – Léttar veitingar og spjall 

Málstofur I
Kl. 14:10–14:40  – 7 samhliða málstofur

Tvö erindi í hverri málstofu, 12–15 mín framsaga og 5–8 mín umræður

Málstofa 1

Freyja Hreinsdóttir HÍ: Stærðfræðimenntun fyrir starfandi framhaldsskólakennara

Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson TÍ: Khan Academy í stærðfræðikennslu

Málstofa 2

Vanda Sigurgeirsdóttir HÍ: Að vinna með félagslegan vanda í framhaldsskólum

Rakel Dögg Hafliðadóttir FSH: Heilsumarkmiðin mín og aukið heilbrigði í Framhaldsskólanum á Húsavík

Málstofa 3

Björg Eiríksdóttir – VMA: Efling myndlistarkennslu á framhaldsskólastigi

Flemming Madsen – FVA: Bætt námsmat í verk- og listgreinum

Málstofa 4

Nanna Traustadóttir –TÍ: K2 – tækni- & vísindaleið við Tækniskólann

Hjördís Þorgeirsdóttir, Már Vilhjálmsson og Ágúst Ásgeirsson – MS: Kennslufræði í þriggja anna kerfi í MS

Málstofa 5

Hildur Hauksdóttir – MA: Nýliðar í stétt framhaldsskólakennara. Þróunarverkefni í
Menntaskólanum á Akureyri

Þuríður Jóhannsdóttir – HÍ: Fjarmenntaskólinn, samstarfsnet framhaldsskóla á landsbyggðinni

Málstofa 6

Ása Lind Finnbogadóttir – FG: Mikilvægi siðfræði fyrir fagmennsku kennara

Hermína Gunnþórsdóttir – HA: Viðhorf kennaranema til skóla án aðgreiningar

Málstofa 7

Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir – Kvennó: Skáld skrifa þér – Nýtt námsefni í bókmenntasögu

Solveig Guðmundsdóttir – FSN: Jarðfræði og söguslóðir Eyrbyggja sögu í Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Málstofur II

Kl. 14:55–15:35 – 6 samhliða málstofur

Tvö erindi í hverri málstofu, 12– 15 mín framsaga og 5–8 mín umræður

Málstofa 8

Súsanna Margrét Gestsdóttir – FÁ: Hvað gera íslenskir sögukennarar til að stuðla að

sögulegri hugsun nemenda?

Hafþór Guðjónsson – HÍ: Merkingarbært nám (að skapa merkingu úr textum)

Málstofa 9:  Vendinám – flippið í Keili

Hjálmar Árnason – Keilir: Vendinám – flippið

Sigrún Svafa Ólafsdóttir og Skúli Brynjólfsson – Keilir: Vendinám – flippið. Hvað finnst þeim?

Málstofa 10

Ingvar Sigurgeirsson, Elsa Eiríksdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson – HÍ: Kennsluaðferðir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum

Gerður G. Óskarsdóttir – HÍ: Samvinna framhaldsskólanemenda í kennslustundum – umfang og skipan

Málstofa 11

Hrönn Baldursdóttir – FÁ: Styrkur og stefna í námi – hópráðgjöf með útivist

Kolbrún Þ. Pálsdóttir og Unnur Gísladóttir – HÍ: Staða og mikilvægi tómstunda- og félagsmálafræða innan framhaldsskóla

Málstofa 12

Haukur Arason –HÍ: Námsframboð framhaldsskóla í eðlisfræði

Bjarnheiður Kristinsdóttir – HÍ: Notkun hljóðlausra myndbanda í stærðfræðikennslu

Málstofa 13

Jóna Guðbjörg Torfadóttir og Sigurrós Erlingsdóttir – MS: Ábyrgir og skapandi nemendur sem taka virkan þátt í kennslustundum

Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson og Hanna Sigrún Helgadóttir – Laugum: Af hverju tónlist? – Verkefnadrifið nám í viðburðarstjórnun

Málstofur III

Kl. 15:40 –16:20 – 6 samhliða málstofur

Tvö erindi í hverri málstofu, 12– 15 mín framsaga og 5–8 mín umræður

Málstofa 14

Valgerður S. Bjarnadóttir – HÍ. Tækifæri nemenda til að hafa áhrif á nám sitt: Menntun til lýðræðis eða ógn við námsmarkmið

Vibeke Svala Kristinsdóttir, Jóna Svandís Þorvaldsdóttir og Björk Ingadóttir – FMos: Jafnrétti í framhaldsskólum

Málstofa 15

Elsa Eiríksdóttir – HÍ: Samanburður á starfsmenntakerfum Íslands og Danmerkur: Hvaða lærdóm má draga af nýlegum umbótum á starfsmenntun í Danmörku?

Eyjólfur Guðmundsson – FAS: Starfsnám í smásöluverslun

Málstofa 16

Lóa Björk Óskarsdóttir og Jón Snæbjörnsson – ML: Leiðsagnarmat í stærðfræði í Menntaskólanum á Laugarvatni

Valgerður Ósk Einarsdóttir – MTr: Ný námskrá, breytt nám í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Málstofa 17

Björn Bergsson – MH: Vinnulag í hópvinnu í félagsfræði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir – BHS Kynjafræðikennsla – KYN 103 tíu ára. Upphaf, framgangur og framtíð.

Málstofa 18

Gunnar Árnason – FSH: Þekking og reynsla stjórnenda framhaldsskóla á geðrækt í skólum

Kristín Elva Viðarsdóttir og Bóas Valdórsson – MA og MH: Sálfræðiþjónusta í MH og MA skólaárið 2016-2017

Málstofa 19

Þorlákur Axel Jónsson – HA: Innritun í framhaldsskóla: endurnýjun félagslegrar aðgreiningar eða lyktir sanngjarnrar samkeppni

Kristjana Stella Blöndal – HÍ og Atli Hafþórsson, HÍ : Margbreytileiki brotthvarfsnemenda

Nánar um málstofurnar