Gæði eða geymsla? 2010

Gæði eða geymsla? 2010

Ráðstefna um starfshætti tómstundaheimila (dægradvalar, lengdrar viðveru, frístundaheimila)

Ráðstefna um starfshætti tómstundaheimila (skóladagvista, dægradvalar, frístundar, lengdrar viðveru, frístundaheimila o.fl.) var haldin föstudaginn 9. apríl í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Skriðu, kl. 10.00-12.30 og 13.15-15.15.

Dagskrá, skjámyndir og niðurstöður málstofa

10.00 -12.30 Erindi

11:00-11:15 Kaffihlé – Skráning á málstofur

11.15-12.30 Af vettvangi

 • Ragnheiður Gísladóttir, verkefnastjóri: Innra skipulag á frístundaheimilinu Vík í Reykjavík
 • Anna María Snorradóttir, forstöðumaður Frístundar í Lundarskóla: Starf frístundar á Akureyri
 • Margrét Halldórsdóttir, íþrótta-og tómstundafulltrúi: Starf dægradvalar á Ísafirði
 • Eygló Rúnarsdóttir, formaður FFF: Kynning á Félagi fagfólks í frítímaþjónustu
 • Þóra Melsted, deildarstjóri barnastarfs ÍTR í Gufunesbæ: Horft til framtíðar

12.30-13.15 Hádegishlé

13.15-14.15 Málstofur:

 1. Menntun starfsmanna: umsjón, Árni Guðmundsson aðjúnkt HÍ og Gísli Árni Ragnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri ÍTR
 2. Samstarf frístundaheimila og skóla: umsjón, Þorvaldur Guðjónsson, verkefnastjóri frístundaheimilisins Sólbúar og Guðbjörg Þórisdóttir, skólastjóri Breiðagerðisskóla
 3. Stefnumótun og stjórnun: umsjón, Helgi Grímsson, formaður samtaka áhugafólks um skólaþróun
 4. Skipulag á innra starfi: umsjón, Ragnheiður Gísladóttir verkefnastjóri  hjá ÍTR
 5. Tómstundir fyrir öll börn: umsjón, Gerður Aagot Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar

14.30-15.15 Pallborð og samantekt 

 • Árni Guðmundsson, Menntavísindasvið HÍ
 • Valgerður Freyja Ágústsdóttir, stjórnmálafræðingur Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Bryndís Haraldsdóttir, formaður Heimilis og skóla
 • Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Menntavísindasvið HÍ
 • Þóra Melsted, deildarstjóri barnastarfs ÍTR
 • Eygló Rúnarsdóttir, formaður Félags fagfólks í frítímaþjónustu

Stjórnandi pallborðs: Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við Menntavísindasvið HÍ

Ráðstefnan var haldin í samstarfi Samtaka áhugafólks um skólaþróun, Menntavísindasviðs HÍ, Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. Ráðstefnustjóri var Árni Guðmundsson.

Kynningarveggspjald: https://notendur.hi.is/ingvars//SAS/Gaedi_eda_geymsla.pdf

Scroll to Top