Ný stefna í menntamálum – ársþing 2010

Ný stefna í menntamálum

Fimmta ársþing Samtakanna var haldið í Sjálandsskóla 5.-6. nóvember 2010

Þemað var:

Ný stefna í menntamálum: Hvernig hrindum við henni í framkvæmd?
Læsi – Lýðræði – Jafnrétti – Menntun til sjálfbærni – Skapandi starf

Dagskrá, föstudaginn 5. nóvember, kl. 14.00-17.00:

Kl. 17.00 var afmælishóf Samtakanna, en þau eiga fimm ára afmæli 18. nóvember.

Ráðstefnustjórar: Anna Magnea Hreinsdóttir, leikskólafulltrúi Garðabæjar og Kári Jónsson íþróttafulltrúi.

Laugardaginn 6. nóvember hófst dagskrá kl. 9.30 með fyrirlestri Pascale Mompoint-Gaillard: How All Teachers Can Support Citizenship and Human Rights Education? Pascale var sérstakur gestur ráðstefnunnar.

Um Pascale Mompoint-Gaillard, sjá hér

Kl. 10.00 gafst þátttakendum kostur á að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum, málstofum og vinnufundum.