Edda Óskarsdóttir starfaði sem kennari, sérkennari og deildarstjóri stoðþjónustu í grunnskóla í 20 ár þar til hún hætti til að að ljúka doktorsnámi. Hún varði doktorsritgerð sína í ágúst 2017 sem fjallaði um að skipuleggja sérkennslu innan skóla án aðgreiningar.

Edda er nú dósent við Háskóla Íslands. Ásamt öðru  hefur hún unnið að ýmsum verkefnum fyrir Mennta- og menningamálaráðuneytið er snúa að menntun án aðgreiningar.

 

 


Edit