Björgvin Ívar Guðbrandsson, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir og Hjalti Halldórsson munu fjalla um hvernig þau nálgasst hlutina í unglingadeild Langholtsskóla, hvernig þau nýta snjalltæki í öllu námi nemenda og hvert þau stefna næsta skólaár en til stendur meðal annars að breyta nálgun á vali og þróa teymisvinnuna.
Langholtsskólateymið heldur úti heimasíðu: Smiðjan í skapandi skólastarfi, sjá https://www.smidjan.com/
![]() |
![]() |
![]() |