Stafræn borgaravitund

Svava Pétursdóttir, lektor við Menntavísindasvið

Kynnt verður nýútgefin handbók um Stafræna borgaravitund í menntun. Evrópuráðið gefur út handbókina Being a Child in the Age of Technology og þríblöðung sem gefur yfirlit yfir tíu svið stafrænnar borgaravitundar sem sérfræðingahópur ráðsins hefur skilgreint. Sviðin eru flokkuð í þrjú svæði, Tilvera, velferð  og réttindi á netinu. Aðalsíða verkefnisins. Unnar verða æfingar þar sem þátttakendur vinna með efnið og kynnast handbókinni og sviðunum 10. Áhersla verður á virka þátttöku og umræður.


Svava Pétursdóttir er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.


Aðalsíða ráðstefnunnar

Scroll to Top