Vaxtarsprotar í skólastarfi – 2012

Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Þingið var haldið í samvinnu við Sprotasjóð mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Kynnt voru tæplega 50 þróunarverkefni frá öllum skólastigum sem fengið hafa styrk úr Sprotasjóði á undanförnum árum. Um 200 þátttakendur sóttu þingið.Dagskrá föstudaginn 9. nóvember

14.00 Skráning og kaffi
14.15 Setning: Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, sjá hér
14.20 Ingvar Sigurgeirsson, prófessor: Vaxtarsprotar í skólastarfi! Hver er staðan? Hvert eigum við að stefna?

15.00 Sigurður Mar Halldórsson: Lærdómssamfélagið Hornafjörður (skólaþróunarverkefni)

15.40 Kaffihlé
16.00 Málstofur (gul röð)
17.00 Léttar veitingar (móttaka í Turninum, 7. hæð)

Dagskrá laugardaginn 10. nóvember

09.00 Kaffi og morgunleikfimi
09.30 Málstofur (rauð röð)
10.30 Kaffi
10.50 Málstofur (græn röð)
11.50 Hádegisverður
12.30 Málstofur (blá röð)
13:30 Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri: Haraldur Haraldsson skólastjóri Lækjarskóla.

Ráðstefnugjald er kr. 2000.- fyrir félagsmenn og kr. 3000.- fyrir aðra. Gjaldið má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda tilkynningu um greiðslu á þetta netfang: ingvar@hi.is. Sé gjaldið greitt eftir ráðstefnuna bætist við innheimtukostnaður.

Kynningarveggspjald:  https://notendur.hi.is/ingvars/SAS/vaxtarsprotar_spjald.pdf