Samkeppni um skrif um áhugavert leikskólastarf

Samtök áhugafólks um skólaþróun efna til samkeppni um greinaskrif um frjótt og skapandi leikskólastarf til birtingar í Skólaþráðum, vefriti samtakanna. Greinarnar mega vera allt að 5000 orð, auk myndefnis ef við á. Sóst er eftir greinum um áhugavert þróunarstarf á leikskólum, nýjungar, aðferðir, námsumhverfi, hugmyndafræði eða rannsóknir.

Veit verða verðlaun fyrir þrjár til fimm bestu greinarnar, kr. 100 þús.

Dómnefnd er skipuð (leita til félags leikskólakennara … menntavísindasviðs og kennaradeildar Háskólans á Akureyri).