Með gleðina að leiðarljósi: Kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi
Fyrirlestrar og kynningar á sal 13.00-15.45 (hlé 14.15-14.30)
13.00-14.15
- Erla Signý Sigurðardóttir og Herdís Rós Njálsdóttir, kennarar við Grunnskóla Vestmannaeyja: Kveikjum neistann – sagt frá þróunarverkefni í Grunnskóla Vestmannaeyja
- Hlín Ólafsdóttir, Bryndís María Olsen og Lukka Berglind Brynjarsdóttir, Krikaskóla: ALLA LEIÐ – árangursrík teymisvinna í Krikaskóla
14.30-15.45
-
Guðbjörg Bjarnadóttir, deildarstjóri í Ingunnarskóla, Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, deildarstjóri í Vesturbæjarskóla og Jónella Sigurjónsdóttir, skólasafnskennari og verkefnastjóri í upplýsinga- og tæknimennt: Frelsi til að hafa áhrif á eigið nám – um Austur-Vestur sköpunarsmiðjurnar
- Bryndís Valsdóttir og Jeannette Castioni, kennarar við Fjölbrautaskólann við Ármúla, og Bjarki Gunnar Halldórsson arkitekt: Getur skólalóð orðið að skapandi umhverfi fyrir nemendur? Sagt frá hönnunaráfanga í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Málstofur og vinnusmiðjur 13.00-14.15
- Bryndís Steina Friðgeirsdóttir og Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir, Fab Lab Reykjavík: Skapandi námssamfélag
- Eðvarð Hilmarsson, kennari við Fellaskóla og Gunnar Kristinn Þorgilsson, deildarstjóri í leikskólanum Hamravöllum: Hlutverka- og samvinnuspil sem verkfæri kennara
- Frjótt leikskólastarf: Kynningar á þróunarverkefnum í leikskólunum Gefnarborg og Laufskálum:
- Hildur L. Jónsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Laufskálum: Leiklist í leikskóla
- Anna Sofia Wahlström og Hildur Vilhelmsdóttir, verkefnisstjórar í leikskólanum Gefnarborg: Skynjun að leiðarljósi í leikskólastarfi
- Ingimar Ólafsson Waage, lektor við LHÍ og myndlistarmaður: Myndmennt, heimspeki og dygðakennsla
- Ingibjörg Kaldalóns lektor við Háskóla Íslands og Kristján Ómar Björnsson heilsustjóri við NÚ: Að styðja nemendur til sjálfræðis
- Kennarar í Borgaskóla, Dalskóla og Hamraskóla: Leiðsagnarnám er komið til að vera
- Elva Dröfn Árnadóttir, Haukur Ísleifsson og Jóna Bjarnadóttir, kennarar í Hörðuvallaskóla: Hæfnimiðað þemanám – reynslan í Hörðuvallaskóla
- Vinnusmiðja undir stjórn Mixtúru: Lifandi frásagnir í skapandi starfi
Skráning á málstofur og vinnusmiðjur 13.00-14.15 (opnað hefur verið fyrir skráningar – sjá í tölvupósti)
Málstofur og vinnusmiðjur 14.30-15.45
- Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir, leikari og fv. aðjúnkt við Háskóla Íslands, og Hákon Sæberg Björnsson leiklistarkennari við Árbæjarskóla: Sérfræðingskápan – nám í hlutverki: Kennsluaðferð leiklistar Sérfræðingskápan notuð með ungum börnum
- Eðvarð Hilmarsson kennari við Fellaskóla: Nýjar veraldir: Heimur tölvuleikja og náms
- Elín Matthildur Kristinsdóttir, velferðarkennari við Grunnskólann í Borgarnesi, Birna Hannesdóttir skólastjóri og Lára Eyjólfsdóttir stuðningsfulltrúi og stundakennari við Tálknafjarðarskóla: Velferðarkennsla: Kynningar á þróunarverkefnum í Grunnskólanum í Borgarnesi og Tálknafjarðarskóla
- Haukur Hilmarsson, kennari í Stapaskóla: Nýsköpunarsmiðja – stafræn hönnun
- Kynningar á þróunarverkefnum í leikskólum: Ugluklettur og Stekkjarás
- Álfey Haraldsdóttir og Harpa Kolbeinsdóttir, leikskólakennaraar við leikskólann Stekkjarás: Þróun útináms í leikskólanum Stekkjarási
- Kristín Gísladóttir, leikskólastjóri og Elín Friðriksdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, leikskólanum Uglukletti: Gleði – lýðræði – og þróun – hlustum á börnin. Sagt frá þróunarstarfi
- Lilja M. Jónsdóttir, fv. lektor við Háskóla Íslands og Andri Rafn Ottesen, kennari við Garðaskóla : Lýðræðislegt verkefnamiðað nám á mið- og unglingastigi
-
Nanna María Elfarsdóttir kennari við Brekkubæjarskóla og Ruth Jörgensdóttir Rauterberg aðjúnkt við Háskóla Íslands: Nemendalýðræði í Brekkubæjarskóla
- Valgarð Már Jakobsson, verkefnastjóri og stærðfræðikennari í FMos: Verkfærakista stærðfræðikennara sem neitar að búa í kassa
- Vinnusmiðja undir stjórn Mixtúru: Lifandi frásagnir í skapandi starfi
Skráning á málstofur og vinnusmiðjur 14.30-15.45 (opnað hefur verið fyrir skráningar – sjá í tölvupósti)
Aðrar kynningar
- Ráðstefnugestum gefst tækifæri til að skoða Stapaskóla
- Mixtúra (sköpunar- og upplýsingatækniver skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur) kynnir áhugaverðan búnað og nýsköpunarverkefni
- Samtökin Uppbygging sjálfsaga (https://uppbygging.is/) kynna starfsemi sína; útgáfur, námskeið og fræðslufundi
