Skólaumbætur í deiglu – dagskrá

Skólaumbætur í deiglu

Málþing um starf og verkefni skólarannsókna- og skólaþróunardeildar menntamálaráðuneytisins
í Veröld – húsi Vigdísar, laugardaginn 12. maí 2018,
kl. 13.00-17.00

Dagskrá

13.00 Setning málþings: Guðný Helga Gunnarsdóttir fv. námstjóri í stærðfræði.

13.10-13.40 Helgi Skúli Kjartansson prófessor: Aðdragandinn að stofnun skólarannsóknadeildar menntamálaráðuneytisins

Minningabrot – hugleiðingar:

13.40-13.50 Anna Kristjánsdóttir fv. námstjóri í stærðfræði
13.50-14.00 Sigurður Pálsson  fv. námstjóri í kristnum fræðum og trúarbragðafræðum

14.10-14.40 Jón Torfi Jónasson prófessor emerítus: Austan vindar og vestan – alþjóðlegt umhverfi menntabreytinga á sjöunda og áttunda ártug

Minningabrot – hugleiðingar:

14.40-14.50 Þórleif Drífa Jónsdóttir fv. kennsluráðgjafi í mynd- og handmennt
14.50-15.00 Sigþór Magnússon fv. námstjóri í samfélagsfræði

15.00-15.20 Kaffi

15.20-15.50 Gerður G. Óskarsdóttir fv. fræðslustjóri: Skólarannsókna-/skólaþróunardeild: Áhrif í orði eða á borði?

Minningabrot – hugleiðingar:

15.50-16.00 Aðalheiður Auðunsdóttir fv. námstjóri í heimilisfræði
16.00-16.10 Þorvaldur Örn Árnason fv. námstjóri í náttúrufræði

16.10-17.00 Pallborðsumræður

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson prófessor stýrir pallborðsumræðum um hvaða lærdóma megi draga af starfi ráðuneytisdeildanna. Þátttakendur: Anna Kristín Sigurðardóttir dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Guðmundur B. Kristmundsson fv. námstjóri í íslensku, Guðný Helgadóttir fv. deildarstjóri í menntamálaráðuneyti, Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur og fv. námstjóri í skólaíþróttum og Ólafur Proppé fv. rektor Kennaraháskóla Íslands og fyrrverandi formaður prófanefndar menntamálaráðuneytis.

17.00 Léttar veitingar