Staðsetningar

Fyrirlestrar, málstofur og vinnusmiðjur í Stapaskóla 12. ágúst

13.00-14.15

Í aðalsal

Málstofur / vinnusmiðjur Staður
1.        Bryndís Steina Friðgeirsdóttir og Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir: Fab Lab ReykjavíkSkapandi námssamfélag Staður: Smiðjur á 2. hæð, bláa tvennd

 

2.        Eðvarð Hilmarsson, kennari við Fellaskóla og Gunnar Kristinn Þorgilsson, deildarstjóri í leikskólanum Hamravöllum: Hlutverka- og samvinnuspil sem verkfæri kennara  Staður: Tónmenntastofa, 1.hæð …

 

3.        Frjótt leikskólastarf: Kynningar á þróunarverkefnum í leikskólunum Gefnarborg og Laufskálum Staður: 1. hæð (3.-4. bekkur), appelsínugul tvennd

 

4.        Ingimar Ólafsson Waage, lektor við LHÍ og myndlistarmaður: Myndmennt, heimspeki og dygðakennsla Staður: 2. hæð (7.-8. bekkur), gul tvennd

 

5.        Kristján Ómar Björnsson heilsustjóri við Að styðja nemendur til sjálfræðis Staður: 1. hæð (5.-6. bekkur), blá tvennd

 

6.        Kennarar í Borgaskóla, Dalskóla og HamraskólaLeiðsagnarnám er komið til að vera 
Staður: 2. hæð (9.-10. bekkur), appelsínugul tvennd
7.        Elva Dröfn Árnadóttir, Haukur Ísleifsson og Jóna Bjarnadóttir, kennarar í Hörðuvallaskóla: Hæfnimiðað þemanám – reynslan í Hörðuvallaskóla
Staður: 1. hæð, fjölnotasalur (salur næst fyrirlestrasal)
8.        Vinnusmiðja undir stjórn Mixtúru: Lifandi frásagnir í skapandi starfi
Staður: Smiðjur / náttúrufræðistofa, 2. hæð, blá tvennd

14.30-15.45

Í aðalsal

Málstofur / vinnusmiðjur Staður
1.        Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir fv. aðjúnkt við Háskóla Íslands og Hákon Sæberg Björnsson leiklistarkennari við Árbæjarskóla: Sérfræðingskápan: Kennsluaðferð leiklistar notuð með ungum börnum Staður: 1. hæð (1.-2. bekkur), gul tvennd

 

2.        Eðvarð Hilmarsson kennari við Fellaskóla: Nýjar veraldir: Heimurtölvuleikja og náms Staður: Tónmenntastofa, 1.hæð …
3.        Elín Matthildur Kristinsdóttir, velferðarkennari við Grunnskólann í Borgarnesi, Birna Hannesdóttir skólastjóri og Lára Eyjólfsdóttir stuðningsfulltrúi og stundakennari við Tálknafjarðarskóla: Velferðarkennsla: Kynningar á þróunarverkefnum í Grunnskólanum í Borgarnesi og Tálknafjarðarskóla Staður: 2. hæð (7.-8. bekkur), gul tvennd

 

4.        Haukur Hilmarsson, kennari í Stapaskóla: Nýsköpunarsmiðja – stafræn hönnun
Staður: Smiðjur á 2. hæð, blá tvennd
5.        Kynningar á þróunarverkefnum í leikskólum: Dalskóli og Stekkjarás Staður: 1. hæð (3.-4. bekkur), appelsínugul tvennd

 

6.        Lilja M. Jónsdóttir, fv. lektor við Háskóla Íslands og Andri Rafn Ottesen, kennari við Garðaskóla: Lýðræðislegt verkefnamiðað nám á mið- og unglingastigi Staður: 2. hæð (9.-10. bekkur), appelsínugul tvennd
7.        Nanna María Elfarsdóttir kennari við Brekkubæjarskóla og  Ruth Jörgensdóttir Rauterberg aðjúnkt við Háskóla Íslands: Nemendalýðræði í Brekk Marubæjarskóla Staður: 1. hæð, fjölnotasalur (salur næst fyrirlestrasal)
8.        Valgarð Már Jakobsson, verkefnastjóri og stærðfræðikennari í FMos: Verkfærakista stærðfræðikennara … Staður: 1. hæð (5.-6. bekkur), blá tvennd
9.        Vinnusmiðja undir stjórn MixtúruLifandi frásagnir í skapandi starfi
Staður: Smiðjur / náttúrufræðistofa, 2. hæð, blá tvennd