Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu
Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu tveggja eða fleiri kennara verður haldin í Ingunnarskóla í Reykjavík þann 14. ágúst 2018 Vinnustofunni stýrði dr. Andrea Honigsfeld en hún hefur skrifað fjórar bækur um teymiskennslu sem panta má hjá Amazon. Nýjasta bók hennar er: Co-Teaching for English Learners: A Guide to Collaborative Planning, Instruction, …
Ber er hver að baki … Vinnustofa um teymiskennslu Read More »