Þau sem leggja af mörkum til ráðstefnunnar
Þessi hafa staðfest að þau verði með framlag til ráðstefnunnar (athugið að mörg nöfn eiga eftir að bætast á listann):

Björn hefur komið að fjölmörgum verkefnum þar sem spjaldtölvur og tækni hafa gegnt veigamiklu hlutverki. Hann leiddi innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs sem hófst árið 2015 en hefur einnig starfað við Dalvíkurskóla, Norðlingaskóla og Langholtsskóla.

Björgvin Ívar Guðbrandsson kennari og verkefnisstjóri í Langholtsskóla.

Fjóla Þorvaldsdóttir leikskólasérkennari, Álfaheiði í Kópavogi. Fjóla skrifar um upplýsingatækni í skólastarfi á þessari slóð: http://fjolath.blogspot.com/

Hjálmar Árnason framkvæmdastjóri Keilis. Hjálmar hefur verið viðloðandi skólastarf í yfir 30 ár. Hann hefur ofurtrú á vendinámi, hlítarnámi og hatar formleg próf

Hugrún Elísdóttir verkefnisstjóri, Grunnskóla Snæfellsbæjar.

Ingvi Hrannar Ómarsson kennsluráðgjafi í Árskóla. Ingvi Hrannar er kennsluráðgjafi við Árskóla og hefur verið brautryðjandi í innleiðingu upplýsingatækni hér á landi. Ingvi Hrannar heldur úti vefsvæðinu http://ingvihrannar.com/

Hanna Ólafsdóttir lektor í myndmennt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hanna er formaður námsbrautarinnar List- og verkgreinar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið hennar tengist meðal annars listkennslu og menningarfræðum. Hanna vinnur bæði að eigin myndlist og við kennslu..

Dr. Rannveig Þorkelsdóttir aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið Rannveigar tengist meðal annars listkennslu, menningu og leiklist.

Sigrún Svafa Ólafsdóttir framhaldsskólakennari, Háskólabrú. Sigrún Svafa hefur verið dönskukennari á Háskólabrú Keilis síðan haustið 2010. Á þessu tímabili hefur hún umturnað kennsluaðferðum sínum algjörlega, frá hefðbundinni kennslu í byrjun yfir í vendinám.

Svava Pétursdóttir lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Svava kennir einkum kennslufræði í tengslum við kennslu yngri nemenda í grunnskóla, náttúrugreinar og upplýsingatækni. Sjá á vefsíðu hennar https://svavap.wordpress.com/

Tryggvi Thayer kennsluþróunarstjóri við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tryggvi er kennslu- og framtíðarfræðingur. Hann er verkefnisstjóri MenntaMiðju (sjá http://menntamidja.is/).
- Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023 May 23, 2023
- Ráðstefna um starfendarannsóknir April 2, 2023
- Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023 February 25, 2023
- Nýjar greinar um þróunarverkefni í framhaldsskólum February 17, 2023
- Starfendarannsóknir – afl til framfara February 12, 2023
- Viðtöl við þau sem tilnefnd voru til Íslensku menntaverðlaunanna fyrir kennslu January 1, 2023
- Hefur grein í Skólaþráðum vakið athygli þína? November 30, 2022
- Íslensku menntaverðlaunin 2022 November 3, 2022
- Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2022 November 2, 2022
- Samkeppni um ritun greina um þróunarstarf í framhaldsskólum October 24, 2022
- Ferðalag í Íslenska skólakerfið October 16, 2022
- Fimm kennarar tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 October 10, 2022
- Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun October 9, 2022
- Átaksverkefnið #kvennastarf October 4, 2022
- Málarabraut Byggingatækniskóla Tækniskólans October 4, 2022
- May 2023
- April 2023
- February 2023
- January 2023
- November 2022
- October 2022
- August 2022
- June 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- April 2021
- March 2021
- January 2021
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- February 2020
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- December 2018
- September 2018
- August 2018
- June 2018
Samtök áhugafólks um skólaþróun
Pósthólf 30, 270 Mosfellsbær
Sími 896 3829