Tilefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021

Verðlaunin verða veitt í fjórum flokkum (smellið á heiti þeirra sem tilnefnd eru til að fá nánari upplýsingar):

A. Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur

B. Framúrskarandi kennari

  • Anna Gréta Guðmundsdóttir, kennari við leikskólann Sæborg, er tilefnd fyrir skapandi og lýðræðislegt leikskólastarf
  • Garðar Geirfinnsson, kennari við Grunnskólann í Þorlákshöfn, er tilnefndur fyrir áhugaverða og skapandi náttúrufræðikennslu
  • Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari við Klettaskóla, er tilnefnd fyrir framúrskarandi kennslu nemenda með fötlun, meðal annars fyrir að þróa nýjar leiðir til tjáskipta
  • Heiðrún Hámundar, kennari við Brekkubæjarskóla og Tónlistarskólann á Akranesi, er tilnefnd fyrir metnaðarfulla og árangursríka tónmennta- og tónlistarkennslu
  • Hilmar Friðjónsson, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, er tilnefndur fyrir að þróa frjóar og áhugavekjandi leiðir í stærðfræðikennslu

C. Framúrskarandi þróunarverkefni

Auk þess verða veitt hvatningarverðlaun

 

ÍSLENSKU MENNTAVERÐLAUNIN