Tillögur um lagabreytingar lagðar fram á aðalfundi 2021

Vakin er athygli á tillögum stjórnar Samtaka áhugafólks um skólaþróun um lagabreytingar sem lagðar verða fyrir aðalfund félagsins 8. nóvember 2021. Lagt er til að samtökin breyti um nafn og heiti í framtíðinni: Skólaþróun. Þá er tillaga um niðurfellingu félagsgjalda þegar félagsmenn ná sjötugsaldri og bætt við ákvæðum um Íslensku menntaverðlaunin sem félagið hefur nú umsjón með í samvinnu við fjölmarga aðila.

Scroll to Top