Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherrra, var að tilkynna hvaða fimm skólar, kennarar og þróunarverkefni hafa hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2020 fyrir framúrskarandi starf.
Um þetta má lesa hér: https://skolathroun.is/menntaverdlaun/