Upp úr hjólförunum – dagskrá send út í streymi

Frá nemendaþingi í Helgafellsskóla (myndin er fengin af Facebook síðu skólans).

Ráðstefnustjóri: Rósa Ingvarsdóttir, skólastjóri Helgafellsskóla

Glærur frá ráðstefnunni eru á aðalsíðu hennar, sjá hér

9.00-9.10 Ávarp og setning

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ávarpar og setur ráðstefnuna.

 


9.10-10.10 Thomas Hatch, prófessor við Columbia háskóla:
The education we need for a future we can’t predict (sjá nánar hér)


10.10-10.30 H


10.30-11.00 Málfríður Bjarnadóttir, deildarstjóri í Helgafellsskóla:
Skapandi skólastarf – lykill að framtíð (sjá nánar hér)

 


11.00-11.30  Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla:
Hlaðborð möguleikanna. Af hverju að fara upp úr hjólförunum og út fyrir þægindarammann? (sjá nánar hér)

 


11.30-12.00 Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID ehf:
Tæknin breytist og mannfólkið með (sjá nánar hér)

 


12.00-13.00 Hádegishlé


12.00-13.35 Hjalti Halldórsson og Þorleifur Örn Gunnarsson, kennarar í Langholtsskóla segja frá þróun kennsluhátta á unglingastigi þar sem byggt er á samþættum viðfangsefnum og auknum áhrifum nemenda á nám sitt.


13.40-14.15 Anna Reynarsdóttir, Atli Jóhannsson, Sigríður Elsa Vilmundardóttir og Smári Þorbjörnsson, kennarar á unglingastigi í Vatnsendaskóla kynna þróunarverkefnið Sprett en það byggist á samþættingu fjögurra námsgreina á unglingastigi: samfélagsfræði, náttúrufræði, upplýsingatækni og íslensku (að hluta til).


14.15-14.30 Hlé


14.30-15.05 Brynja Baldursdóttir, deildarstjóri máls og læsis í Fellaskóla, Halldóra Björg Gunnlaugsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Holti og Halldóra Sigtryggsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp: Mál og læsi í Fellahverfi


15.10-15.45 Bragi Þór Svavarsson skólameistari og Signý Óskarsdóttir verkefnastjóri skólaþróunar, Menntaskólanum í Borgarfirði: Menntun fyrir störf framtíðar?


Ráðstefnugjald fyrir dagskrá í streymi er kr. 4.000.- fyrir félagsmenn í Samtökum áhugafólks um skólaþróun en kr. 6.500.- fyrir utanfélagsfólk.

ÁRÍÐANDI ER AÐ TILKYNNA FORFÖLL MEÐ FORMLEGUM HÆTTI MEÐ TILKYNNINGU Á ÞETTA NETFANG: SKOLASTOFAN(HJA)SKOLASTOFAN.IS


Aðgangur að dagskrá í streymi 11. ágúst