Íslensku menntaverðlaunin 2022 voru veitt 1. nóvember 2022. Verðlaun fyrir framúrskarandi kennslu hlaut Elísabet Ragnarsdóttir, leikskólanum Heiðarborg í Reykjavík (sjá hér: https://skolathroun.is/elisabet-ragnarsdottir/). Fjórir aðrir kennarar voru tilnefndir. Ritstjórn Skólaþráða fór þess á leit við þau að svara nokkrum spurninum um viðhorf sín og störf og urðu þau öll vel við því.
Viðtölin fjögur hafa nú verið birt í Skólaþráðum:
- Ásta Kristjanu Guðjónsdóttir, kennari við Reykholtsskóla í Bláskógabyggð, tilnefnd fyrir framúrskarandi árangur við að einstaklingsmiða kennslu og koma til móts við nemendur með fjölbreyttar þarfir: http://skolathraedir.is/2022/12/17/skemmtilegast-finnst-mer-thegar-nemandi-tekur-eitthvad-fra-mer-og-baetir-vid-eda-breytir/
- Guðríður Sveinsdóttir, kennari við Giljaskóla á Akureyri, tilnefnd meðal annars fyrir að deila námsefni og reynslu með öðrum kennurum: https://skolathraedir.is/2022/12/28/eg-hef-laert-ad-meta-lykilhaefnina-betur/
- Mikael Marinó Rivera, kennari í Rimaskóla, tilnefndur meðal annars fyrir hugkvæmni við að bjóða nemendum fjölbreyttar valgreinar: http://skolathraedir.is/2022/12/29/verid-sanngjorn-haldid-i-gledina-fjorid-og-hafid-gaman
- Valdimar Helgason, kennari í Réttarholtsskóla í Reykjavík, tilnefndur fyrir framúrskarandi árangur í raungreinakennslu: http://skolathraedir.is/…/bestu-kennslustundirnar-eru…/