Viðtöl við þau sem tilnefnd voru til Íslensku menntaverðlaunanna fyrir kennslu

Íslensku menntaverðlaunin 2022 voru veitt 1. nóvember 2022. Verðlaun fyrir framúrskarandi kennslu hlaut Elísabet Ragnarsdóttir, leikskólanum Heiðarborg í Reykjavík (sjá hér: https://skolathroun.is/elisabet-ragnarsdottir/). Fjórir aðrir kennarar voru tilnefndir. Ritstjórn Skólaþráða fór þess á leit við þau að svara nokkrum spurninum um viðhorf sín og störf og urðu þau öll vel við því.

Viðtölin fjögur hafa nú verið birt í Skólaþráðum: