Upp úr hjólförunum – ráðstefna í Helgafellsskóla 11. ágúst 2023

Frá nemendaþingi í Helgafellsskóla (myndin er fengin af Facebook síðu skólans).

Dagskrá

 


Aðgangur að dagskrá í streymi


Ráðstefnustjóri: Rósa Ingvarsdóttir, skólastjóri Helgafellsskóla

 

9.00-9.10 Ávarp og setning

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ávarpar og setur ráðstefnuna.

 


 

9.10-10.10 Thomas Hatch, prófessor við Columbia háskóla:
The education we need for a future we can’t predict (sjá nánar um efnið og Thomas Hatch hér og glærur hans hér)


10.10-10.30 Kaffihlé


10.30-11.00 Málfríður Bjarnadóttir, deildarstjóri í Helgafellsskóla:
Skapandi skólastarf – lykill að framtíð (sjá nánar hér og glærur hér)

 


11.00-11.30  Hildur Arna Håkansson, kennari í Skarðshlíðarskóla:
Hlaðborð möguleikanna. Af hverju að fara upp úr hjólförunum og út fyrir þægindarammann? (sjá nánar hér og glærur Hildar hér)

 


11.30-12.00 Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID ehf:
Tæknin breytist og mannfólkið með (sjá nánar hérog glærur hér)

 


12.00-13.00 Hádegishlé


Hver ráðstefnugestur getur valið að taka þátt í tveimur viðburðum síðdegis. Fyrirlestrar á sal eru einnig sendir út í streymi.

13.00-14.15 Málstofur, vinnustofur, fyrirlestrar og kynningar 1

14.15-14.30 Hlé

14.30-15.45 Málstofur, vinnustofur, fyrirlestrar og kynningar 2

Ráðstefnugjald:  Kr. 6.000.- fyrir félagsmenn í Samtökum áhugafólks um skólaþróun og kr. 9.500.- fyrir utanfélagsmenn. Gjaldið má greiða með því að leggja greiðslu inn á þennan reikning: 0323–26–002277, kt. 451205-0720 og senda tilkynningu um greiðslu á þetta netfang: skolastofan(hja)skolastofan.is

Árdegisdagskrá og síðdegisdagskrá í sal verða sendar út í streymi. Þeir félagar í Samtökum áhugafólks um skólaþróun sem vilja nýta sér það greiða kr. 4.000.- fyrir aðgang að streymi, en utanfélagsfólk, kr. 6.500.-

ÁRÍÐANDI ER AÐ TILKYNNA FORFÖLL MEÐ FORMLEGUM HÆTTI MEÐ TILKYNNINGU Á ÞETTA NETFANG: SKOLASTOFAN(HJA)SKOLASTOFAN.IS


Aðgangur að dagskrá í streymi 11. ágúst